Innskráning.Ísland.is
Mínar síður

Panta Íslykil

Þegar pantaður er Íslykill er búið til lykilorð sem sett er saman af þremur orðum úr íslenskri orðabók. Orðin eru valin af handahófi og geta verið í ýmsum beygingum. Reynt er að forðast orð sem á einhvern hátt geta hneykslað eða sært blygðunarsemi fólks en erfitt er að forðast merkingar sem gætu orðið til þegar þremur orðum er skeytt saman. Þjóðskrá Íslands þykir leitt ef upphaflegur Íslykill angrar fólk, en minnir á að allir þurfa að breyta lyklinum við fyrstu notkun.
Kennitala:

Hvert viltu fá lykilinn sendan?